Júlíana María af Braunschweig-Wolfenbüttel
(Endurbeint frá Júlíana Mária af Braunschweig-Wolfenbüttel)
Júlíana María af Brúnsvík-Wolfenbüttel-Bevern (danska: Juliane Marie; 4. september 1729 — 10. október 1796) var drottning Danmerkur og Noregs á árunum 1752 til 1766. Hún var önnur kona Friðriks 5. konungs Danmerkur og Noregs. Hún varð þjóðhöfðingi sjálf frá 1772 til 1784. Júlíana var móðir Friðriks erfðaprins af Danmörku og Noregi. Kristján 8. Danakonungur og hver einasti danskur konungur að undanskildum Kristjáni 9. kemur frá henni.
| ||||
Juliane Marie
| ||||
Ríkisár | 8. júlí 1752 – 14. janúar 1766 | |||
Skírnarnafn | Juliane Marie von Braunschweig-Wolfenbüttel-Bevern | |||
Fædd | 4. september 1729 | |||
Wolfenbüttel, Furstadæmið Brúnsvík-Wolfenbüttel, Þýskaland | ||||
Dáin | 10. október 1796 (67 ára) | |||
Fredensborgarhöll, Danmörk | ||||
Gröf | í Hróarskeldudómkirkja | |||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Ferdinand Albert 2. af Brúnsvík | |||
Móðir | Antoinette Amalie af Brúnsvík | |||
Konungur | Friðrik 5. | |||
Börn | Friðrik Erfðaprins af Danmörku |