2028
ár
(Endurbeint frá Júlí 2028)
Árið 2028 (MMXXVIII í rómverskum tölum) verður í gregoríanska tímatalinu hlaupár sem byrjar á laugardegi.
Árþúsund: | 3. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Fyrirhugaðir atburðir
breytaJúlí
breyta- 21. júlí - 6. ágúst: Sumarólympíuleikarnir 2028 fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum.
Nóvember
breyta- 7. nóvember: Forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram
- Alþingiskosningar fara líklega fram.