Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2028 munu fara fram þriðjudaginn 7. nóvember 2028. Ekki er vitað hverjir munu bjóða sig fram í þeim kosningum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028|
|
|
Kjörmenn á hvert fylki fyrir kosningarnar árið 2028, miðað við manntalið 2020. |
|
Sitjandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump verður ókjörgengur í þessum kosningum þar sem að tímamörk forsetaembættisins miðast við tvö kjörtímabil.[1]
Mögulegir frambjóðendur
breyta
- Gavin Newsom, fylkisstjóri Kaliforníu[3]
- Gretchen Whitmer, fylkisstjóri Michigan
- Pete Buttigieg, fyrrum samgönguráðherra Bandaríkjanna
- Alexandria Ocasio-Cortez, fulltrúardeildingarþingmaður fyrir New York
- Josh Shapiro, fylkisstjóri Pennsylvaníu
- Andy Beshear, fylkisstjóri Kentucky
- Wes Moore, ríkisstjóri Marylands
- J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois
- Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota og varaforsetaefni í kosningunum 2024
- Roy Cooper, fyrrum ríkisstjóri Norður-Karólínu