Lárus Pálsson (12. febrúar 191413. mars 1968) var íslenskur leikari. Hann stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík og gegndi þar embætti forseta Framtíðarinnar, nemendafélags MR, árið 1933[1]. Hann lærði við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn 1934 til 1937 og byrjaði feril sinn þar en kom heim með Petsamoförinni 1940 og starfaði eftir það hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Þorvaldur Kristinsson ritaði ævisögu hans sem út kom 2008 og hlaut Bókmenntaverðlaun Íslands það árið.

Tilvísanir

breyta
  1. „Forsetar Framtíðarinnar frá 1883“. Menntaskólinn í Reykjavík.

Tenglar

breyta


Fyrirrennari:
Birgir Kjaran
Forseti Framtíðarinnar
(19331933)
Eftirmaður:
Halldór Jakobsson


   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.