Stefanía Guðmundsdóttir

Stefanía (Anna) Guðmundsdóttir (29. júní 1876 - 16. janúar 1926) var íslensk leikkona á upphafsárum leiklistar í Reykjavík. Fáar leikkonur nutu jafnmikillar aðdáunar og Stefanía og hún var álitin fremsta leikkona á Íslandi á sínum tíma. Hún lék í fyrsti skiptið 30. janúar 1893 þá aðeins 16 ára gömul.

Dóttir Stefaníu, Anna Borg, varð einnig víðfræg leikkona.

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.