Jólaplata Hlíðaskóla
Jólasálmar og Jólasöngvar er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Á henni flytja Barnakór Hlíðaskóla níu lög. Söngstjóri: Guðrún Þorsteinsdóttir. Einsöngvari: Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Carl Billich. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.
Jólasálmar og Jólasöngvar | |
---|---|
EXP-IM 116 | |
Flytjandi | Barnakór Hlíðaskóla |
Gefin út | 1964 |
Stefna | Jólalög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breyta- Það á að gefa börnum brauð - Lag - texti: Jórunn Viðar - Þjóðvísa
- Jólasveinar ganga um gólf - Lag - texti: Friðrik Bjarnason - Þjóðvísa - ⓘ
- Pabbi segir - Lag - texti: Rússneskt þjóðlag - Benedikt Þ. Gröndal
- Jólakvæði - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - NN
- Heims um ból - Lag - texti: Gruber - Sveinbjörn Egilsson
- Komið þér hirðar - Lag - texti: NN - Þorsteinn Valdimarsson
- Bjart er yfir Betlehem - Lag - texti: Cantiones - Ingólfur Jónsson
- Gloria - Lag - texti: Þjóðlag - NN
- Faðir gjör mig lítið ljós - Lag - texti: Jónas Tómasson - NN