Ingibjörg Þorbergs syngur með hljómsveit Carl Billich

Ingibjörg Þorbergs syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Ingibjörg Þorbergs lögin Móðir mín og Pabbi minn við undirleik hljómsveitar Carl Billich. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Ingibjörg Þorbergs syngur
Bakhlið
IM 36
FlytjandiIngibjörg Þorbergs, hljómsveit Carl Billich
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Móðir mín - Lag - texti: Winkler - Þorsteinn Sveinsson - Hljóðdæmi
  2. Pabbi minn - Lag - texti: Burkhard - Þorsteinn Sveinsson