Ingibjörg Þorbergs syngur fyrir börnin
Ingibjörg Þorbergs syngur fyrir börnin er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1959. Á henni syngur og leikur Ingibjörg Þorbergs fjögur barnalög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.
Ingibjörg Þorbergs syngur fyrir börnin | |
---|---|
EXP-IM 59 | |
Flytjandi | Ingibjörg Þorbergs |
Gefin út | 1959 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breytaAravísur
breytaÍ viðtali við Ingibjörgu Þorbergs kemur fram að Tage Ammendrup hafi farið þess á leit við hana að hún gerði lag við Aravísur Stefáns Jónssonar.[1] Útkoman varð eitt vinsælasta barnalag síðustu aldar.
Heimild
breyta- ↑ Morgunblaðið, 27. nóvember 2005, bls. 16.