Hvalháfur
Hvalháfur (fræðiheiti: Rhincodon typus) er hægfara háfiskur sem síar fæðu úr sjónum líkt og skíðishvalir. Hann er stærsti háfiskur heims og jafnframt stærsti fiskurinn og verður yfir tólf metrar að lengd.
Hvalháfur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hvalháfur við Maldíveyjar
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Rhincodon typus (Smith, 1828) |
Tenglar
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Hvalháfur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist hvalháfum.