Síari
Síari er dýr sem nærist á því að sía smáar lífverur og lífrænar agnir úr sjónum, yfirleitt með því að sía sjóinn í gegnum líffæri sem alsett eru fínum hárum eða burstum.

Dýrasvif að sía sjó með fótunum (Hægt er á myndinni 12 sinnum)
Dæmi um síara eru skeldýr, dýrasvif, hrúðurkarlar, svampdýr. Einnig skíðishvalir og margir fiskar, þar á meðal nokkrir hákarlar. Sumur fuglar eins og flæmingjar og einnig nokkrar tegundir af öndum eru einni síarar.