Fasttálknar (fræðiheiti: Elasmobranchii) er undirflokkur brjóskfiska sem telur bæði skötur og háfiska. Hann er annar tveggja flokka brjóskfiska. Hinn er flokkur hámúsa (Holocephali).

Fasttálknar
Hvítháfur (Carcharodon carcharias)
Hvítháfur (Carcharodon carcharias)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichthyes)
Undirflokkur: Elasmobranchii
Bonaparte, 1838
Yfirættbálkar
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.