Hvíteik (fræðiheiti: Quercus alba) er eikartegund sem er ættuð frá Norður Ameríku; frá Minnesota, Ontario, Quebec, og suður Maine, allt suður til norður Flórída og austur Texas.[2] Þetta er langlíf tegund og einstaka tré hafa náð yfir 450 ára aldri.[3] Nafnið hvíteik kemur ekki vegna barkarins sem er vanalega ljósgrár, heldur vegna viðarins.[4]

Hvíteik
Stór hvíteik í New Jersey
Stór hvíteik í New Jersey
Ástand stofns

Öruggt (TNC) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. alba

Tvínefni
Quercus alba
L.
Natural range
Natural range
Samheiti
Listi
  • Quercus candida Steud.
  • Quercus nigrescens Raf.
  • Quercus ramosa Dippel
  • Quercus repanda Michx.
  • Quercus retusa Raf.

Hvíteik verður yfirleitt um 20 til 30 m hátt fullvaxin, en hærri til fjalla verður hún aðeins lítill runni.

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Quercus alba, NatureServe Explorer, NatureServe, afrit af upprunalegu geymt þann 20. júní 2009, sótt 6. júlí 2007
  2. Quercus alba County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.
  3. http://www.ldeo.columbia.edu/~adk/oldlisteast/#spp
  4. Keeler, Harriet L. (1900). Our Native Trees and How to Identify Them. New York: Charles Scriber's Sons. bls. 328–332. ISBN 0-87338-838-0.

Flokkun

breyta
  • Flora of North America Editorial Committee (ed.). "Quercus alba" Flora of North America North of Mexico (FNA). New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  • "Quercus alba L. Geymt 2 maí 2017 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).

Erfðir

breyta

Útbreiðsla

breyta

Myndir

breyta

Viðbótarlesning

breyta
  • Chattooga Conservancy. The Ecology of the White Oak
  • Rogers, Robert (1990). Quercus alba In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. Hardwoods. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). 2 – via Southern Research Station (www.srs.fs.fed.us).
  • Native American Ethobotany Database, University of Michigan Quercus alba
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.