Hugljómun
kvikmynd frá 2010 eftir Christopher Nolan
Hugljómun (enska: Inception) er bandarísk kvikmynd frá árinu 2010. Leikstjóri myndarinnar er Christopher Nolan og með aðalhlutverk fara Leonardo DiCaprio, Ken Watanabe, Joseph Gordon-Levitt, Marion Cotillard, Ellen Page, Tom Hardy, Cillian Murphy, Tom Berenger, Michael Caine og Dileep Rao.
Hugljómun | |
---|---|
Inception | |
Leikstjóri | Christopher Nolan |
Handritshöfundur | Christopher Nolan |
Framleiðandi | Christopher Nolan Emma Thomas |
Leikarar | |
Frumsýning | 16. júlí 2010 23. júlí 2010 |
Lengd | 148 mín |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | Bönnuð innan 12 |
Ráðstöfunarfé | $160,000,000 |