Hubble-geimsjónaukinn

Hubble-geimsjónaukinn er geimsjónauki, sem NASA og ESA komu á sporbaug 1990 með geimskutlu. Geimsjónaukinn er nefndur eftir stjarnfræðingnum Edwin Hubble. Úr honum er m.a. hægt að sjá stjörnur og stjörnuþokur í margra ljósára fjarlægð. Stefnt er að því að James Webb-geimsjónaukinn leysi Hubble af hólmi 2018.

Hubble-geimsjónaukinn

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.