Opna aðalvalmynd
Geimskutlunni Discovery skotið á loft frá Flórída 23. október 2007.

Geimskutla er mönnuð og endurnýtanleg geimflaug, sem bandaríska og sovéska geimferðastofnunin notuðu í geimferðum frá 1982. Síðustu geimskutluferðirnar verða farnar árið 2011. Alls verða geimskutluferðirnar 135 á [1] braut um jörðu; þar af hafa tvær hafa farist með manntjóni: Challenger-slysið árið 1986 og Columbia-slysið árið 2003. Síðasta flughæfa geimskutlan, Atlantis, fór sína síðustu ferð út í geiminn 8. júlí 2011 og lauk þar með sögu þeirra.

TenglarBreyta

HeimildirBreyta

  1. Jim Abrams (29. september 2010). „Frétt af vef ABC“. Associated Press. Sótt 22. febrúar 2010.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.