Ljósár

Sú fjarlægð sem ljós fer á einu ári

Ljósár er lengdareining (stjarnfræðieining) sem notuð er í stjörnufræði og heimsfræði. Það er sú fjarlægð sem ljós fer á einu ári í tómarúmi, þ.e. 9,461 × 1012 kílómetrar eða 63.240 stjarnfræðieiningar.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.