Opna aðalvalmynd

Hreyfingin eru íslensk stjórnmálasamtök sem stofnuð voru 18. september 2009 eftir klofning úr Borgarahreyfingunni. Borgarahreyfingin, hafði upprunalega fengið fjóra þingmenn eftir kosningar 2009 en var án þingmanns eftir þennan klofning.

Þingmenn Hreyfingarinnar:

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta