Hreppsnefnd Skefilsstaðahrepps
Hreppsnefnd Skefilsstaðahrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Skefilsstaðahreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.
1994
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 28. maí 1994[1].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Guðmundur Vilhelmsson | 19 | |
Bjarni Egilsson | 17 | |
Jón Stefánsson | 16 | |
Brynja Ólafsdóttir | 13 | |
Hreinn Guðjónsson | 11 | |
Auðir og ógildir | 3 | 12,0 |
Á kjörskrá | 36 | |
Greidd atkvæði | 25 | 69,4 |
1990
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. maí 1990[2].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Bjarni Egilsson | 19 | |
Guðmundur Vilhelmsson | 17 | |
Ásgrímur Ásgrímsson | 16 | |
Hreinn Guðjónsson | 16 | |
Brynja Ólafsdóttir | 15 | |
Auðir og ógildir | 1 | 3,3 |
Á kjörskrá | 41 | |
Greidd atkvæði | 30 | 73,2 |
1966
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. júní 1966[3].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi |
---|
Finnbogi Kristjánsson |
Ástvaldur Tómasson |
Jón Stefánsson |
Lárus Björnsson |
Árni Ásmundsson |
1962
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 24. júní 1962[4].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi |
---|
Finnbogi Kristjánsson |
Rögnvaldur Steinsson |
Jón Stefánsson |
Lárus Björnsson |
Þórarinn Jónsson |