Hreppsnefnd Haganeshrepps
Hreppsnefnd Haganeshrepps er lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Haganeshreppi. Hreppsnefnd ber ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hefur falið sveitarstjórnum.
1982
breytaÚrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[1]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Lúðvík Ásmundsson | ||
Örn Þórarinsson | ||
Sigurbjörn Þorleifsson | ||
Georg Hermannsson | ||
Valberg Hannesson | ||
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 49 | |
Greidd atkvæði | 37 | 75,5 |
1966
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 1966[2].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Svavar Jónsson | ||
Haraldur Hermannsson | ||
Þórarinn Guðvarðarson | ||
Sigmundur Jónsson | ||
Eiríkur Ásmundsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði | 55,0 |
1962
breytaÚrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[3]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Hermann Jónsson | ||
Þorleifur Þorleifsson | ||
Páll Gunnlaugsson | ||
Sigmundur Jónsson | ||
Haraldur Hermannsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |
1958
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 1958[4].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Hermann Jónsson | ||
Salómon Einarsson | ||
Guðvarður Pétursson | ||
Árni Eiríksson | ||
Jón Kort Ólafsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |
1954
breytaÚrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 1954[5].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Hermann Jónsson | ||
Salómon Einarsson | ||
Guðvarður Pétursson | ||
Jón Hermannsson | ||
Jón Kort Ólafsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |