Hnitbjörg
Hnitbjörg er staður í norrænni goðafræði þar sem Suttungur geymdi skáldskaparmjöðinn. Náði Óðinn að véla bróður hans Bauga til að bora holu inn í fjallið. Þar inni var dóttir Suttungs, Gunnlöð, sem var farið að leiðast einveran og leyfði Óðni að fá einn sopa fyrir hverja nótt með henni.[1]
Orðið hnitbjörg þýðir þverhnípt bjarg.[2] Önnur túlkun er hreifanleg björg.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Skáldskaparmál, kafli 6“. www.heimskringla.no. Sótt 27. nóvember 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
- ↑ McKinnel, John; og fleiri (2014). Essays on Eddic Poetry. University of Toronto Press. bls. 114. ISBN 9781442615885.