Hestfjall (Borgarfirði)

fjall á Vesturlandi

Hestfjall er 221 metra hátt fjall í Andakíl og endinn á Skorradalshálsi milli Skorradals og Lundarreykjadal. Norðvesturhlíðin er mjög brött og í henni er einkennandi berggangur.

Hestfjall
Hæð221 metri
LandÍsland
SveitarfélagBorgarbyggð
Map
Hnit64°33′48″N 21°39′13″V / 64.5633°N 21.6536°V / 64.5633; -21.6536
breyta upplýsingum