Hericium erinaceus
Hericium erinaceus[2] er ætisveppur af broddkóralsbálki[3]. Hann ásamt nokkrum öðrum í ættkvíslinni eru taldir góðir matsveppir. Sveppurinn vex yfirleitt á dauðum eða deyjandi beyki, eik eða hlyn, einstaka sinni á lifandi trjám.[4] Útbreiðslan er um mestallt norðurhvel, þó sjaldséður í Evrópu.
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Hericium erinaceus (Bull.) Persoon (1797)[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Persoon, C.H. (1797) , In: Comm. fung. clav. (Lipsiae):27.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42275564. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 187. ISBN 978-9979-655-71-8.
- ↑ Paul Stamets - Growing Gourmet and Medicinal Mushrooms (1996, ISBN 1-58008-175-4) bls 387
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hericium erinaceus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Hericium erinaceus.