Help!
Help! er nafnið á fimmtu plötu Bítlanna (e. The Beatles). Hún kom út þann 6. ágúst 1965 í Englandi en þann 13. ágúst í Bandaríkjunum. Eins og fyrri plötur Bítlanna var hún tekin upp í Abbey Road stúdíóinu í London undir stjórn George Martins og var umslagið hannað af Robert Freeman. Fyrstu sjö lögin á plötunni, öll lögin á fyrri hlið upprunalegu vínylplötunnar voru líka í kvikmyndinni Help!, sem hafði verið frumsýnd stuttu áður. Þessi plata byrjar á laginu „Help!“ eftir John Lennon. Meirihluti laganna á plötunni er eftir Lennon/McCartney.
Help! | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Bítlarnir | |||
Gefin út | 6. ágúst 1965 | |||
Tekin upp | 15. febrúar - 17. júní 1965 | |||
Stefna | Rokk | |||
Lengd | {{{Lengdmín}}}:20 | |||
Útgefandi | Apple, Parlophone, EMI | |||
Stjórn | George Martin | |||
Tímaröð – Bítlarnir | ||||
|
Lagalisti breyta
- „Help!“ (Lennon/McCartney)
- „The Night Before“ (Lennon/McCartney)
- „You've Got To Hide Your Love Away“ (Lennon/McCartney)
- „I Need You“ (Harrison)
- „Another Girl“ (Lennon/McCartney)
- „You're Going To Lose That Girl“ (Lennon/McCartney)
- „Ticket To Ride“ (Lennon/McCartney)
- „Act Naturally“ (Morrison/Russell)
- „It's Only Love“ (Lennon/McCartney)
- „You Like Me Too Much“ (Harrison)
- „Tell Me What You See“ (Lennon/McCartney)
- „I've Just Seen A Face“ (Lennon/McCartney)
- „Yesterday“ (Lennon/McCartney)
- „Dizzy Miss Lizzy“ (Williams)