Halifax (Vestur-Jórvíkurskíri)

borg í Vestur-Jórvíkurskíri á norður-Englandi

Halifax er borg í Vestur-Jórvíkurskíri á norður-Englandi. Hún er við suðurenda Pennínafjalla og nálægustu borgir eru Huddersfield og Bradford. Íbúafjöldi Halifax var rúmlega 90.000 árið 2015.

Halifax.
Town Hall.
Piece Hall var sölutorg fyrir vefnaðarvörur.

Halifax var miðstöð ullarvinnslu frá 15. öld. Vefnaður var mikilvægur fram á 20. öld og komu margir Pakistanar til að vinna við hann, en helsti minnihlutahópurinn er frá Pakistan. Nú er borgin öllu þekktari fyrir súkkulaðiframleiðslu, þar á meðal Rolo og Mackintosh Quality Street. Halifax í fornensku þýðir heilagt hár.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Halifax, West Yorkshire“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. jan. 2019.