Halden
Halden er þéttbýlisstaður og sveitarfélag í Austfold, Noregi. Íbúar eru rúmir 31.000 (2018). Halden er 120 km sunnan við Ósló og liggur við landamæri Svíþjóðar. Á árunum 1665 til 1928 var Halden þekktur sem Frederikshald.
Halden | |
Upplýsingar | |
Fylki | Austfold |
Flatarmál – Samtals |
. sæti 642 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
17 (2017). sæti 31,037 0,05/km² |
Bæjarstjóri | Thor Edquist |
Þéttbýliskjarnar | |
Póstnúmer | |
Opinber vefsíða |
Þar er einn af tveimur kjarnakljúfum í Noregi og þekkt öryggisfangelsi.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Halden.
Fyrirmynd greinarinnar var „Halden“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. mars 2019.