Hrvatski Nogometni Klub Hajduk Split (Króatíska knattspyrnufélagið Hajduk Split) er króatískt knattspyrnufélag. Hajduk þýðir útlagi og löglaus á króatísku. Félagið er staðsett í borginni Split.

Hrvatski nogometni klub Hajduk Split
(Króatíska knattspyrnufélagið Hajduk Split)
Fullt nafn Hrvatski nogometni klub Hajduk Split
(Króatíska knattspyrnufélagið Hajduk Split)
Gælunafn/nöfn Bili (Þeir hvítu) Majstori s mora (Meistarar hafsins)
Stytt nafn HAJ
Stofnað 1911
Leikvöllur Stadion Poljud (Split)
Stærð 34.198
Stjórnarformaður Lukša Jakobušić
Knattspyrnustjóri Ivan Leko
Deild Superligan (I)
2023-24 3. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Heimaleikirnir hafa verið spilaðir síðan 1979 á Poljud Stadium. Þeirra helstu erkifjendur eru Dinamo Zagreb.

Titlar

breyta
  • Prva HNL (8): 1941, 1992, 1993–94, 1994–95, 2000–01, 2003–04, 2004–05
  • Júgóslavneskir deildarmeistarar (9): 1927, 1929, 1950, 1952, 1954–55, 1970–71, 1973–74, 1974–75, 1978–79
  • Króatíska bikarkeppnin (8): 1993, 1995, 2000, 2003, 2010, 2013, 2022, 2023
  • Júgóslavneska bikarkeppnin (9): 1967, 1972, 1973, 1974, 1976, 1977, 1984, 1987, 1991
  • Króatíski ofurbikarinn (6): 1992, 1993, 1994, 1995, 2004, 2005

Árangur í deild

breyta
Tímabil Deild Sæti Heimild
2009-10 3. 3. HNL 1. [1]
2010-11 2. 2. HNL 1. [2]
2011-12 2. 2. HNL 7. [3]
2012-13 2. 2. HNL 10. [4]
2013-14 2. 2. HNL 7. [5]
2014-15 2. 2. HNL 3. [6]
2015-16 2. 2. HNL 4. [7]
2016-17 2. 2. HNL 2. [8]
2017-18 2. 2. HNL 1. [9]
2018-19 1. Prva HNL 5. [10]
2019-20 1. Prva HNL 5. [11]
2020-21 1. Prva HNL 4. [12]
2021-22 1. Prva HNL 2. [13]
2022-23 1. Prva HNL 2. [14]

Þekktir leikmenn

breyta

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta