H.C. Andersen
Hans Christian Andersen, betur þekktur sem H.C. Andersen, (2. apríl 1805 – 4. ágúst 1875), var danskt skáld og rithöfundur sem þekktastur er fyrir ævintýri sín, þá sérstaklega „Prinsessuna á bauninni“ og „Litlu hafmeyjuna“. Ævintýri hans hafa verið þýdd á mörg tungumál.
Ævisaga
breytaHans Christian Andersen fæddist árið 1805 í Óðinsvéum í Danmörku. Flest allar enskar uppsprettur nota nafnið „Hans Christian Andersen“ en í Danmörku og í öðrum löndum í Skandinavíu er notað eingöngu „H.C. Andersen.“ Nafnið hans er hefðbundið danskt nafn og er notað sem einfalt nafn, þó að það sé upphaflega samsetning tveggja einstakra nafna.
Faðir Andersens hélt víst að hann tilheyrði aðlinum. Amma hans sagði honum að fjölskyldan hefði einhvern tíma verið af æðri þjóðfélagsstétt.
Ævintýri
breytaMeðal þekktustu ævintýra hans eru Eldfærin og Prinsessan á bauninni (1835), Litla hafmeyjan og Nýju fötin keisarans (1837), Litli ljóti andarunginn (1843), Snædrottningin (1844), Litla stúlkan með eldspýturnar (1845) og Hans klaufi (1855). Ævintýrin hafa verið þýdd yfir á mörg tungumál.
Ævintýri Andersens
breytaÁrið 1835 kom fyrsta ævintýrið eftir hann út. Ævintýrin voru ekki mikils metin í fyrstu og seldust illa. Önnur verk eftir hann voru þó vinsæl, þ.e. skáldverkin O.T. (1836) og Kun en Spillemand (1837).
Tenglar
breyta- Ævintýri eftir Hans Christian Andersen á íslensku í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar.
- 150 ára afmæli ævintýraskáldsins H.C. Andersen, grein í Lesbók Morgunblaðsins 27. mars 1955, bls. 173–177.
- „H. C. Andersen 200 ára“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 2005
- „Þar situr barnið í öndvegi“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1975
- „Hugsanir í stuttu máli“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- „Skáld og skrítla“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- „Misnotuð skáldfrægð“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1965
- „H.C. Andersen og jólin“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1968
- „Lífernisfræði í Ævintýrum H.C. Andersen“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1977
- „Þeim var ekki skapað nema að skilja“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1991
Erlendir tenglar
breyta- Hans Christian Andersen Information Odense
- Hans Christian Andersen biography
- Verk eftir Hans Christian Andersen á Project Gutenberg.
- The Hans Christian Andersen Center - Ævintýri Andersens á dönsku og ensku.
- The Hans Christian Andersen Museum Geymt 2 júlí 2007 í Wayback Machine Stafrænt safn Andersens.
- Hans Christian Andersen Bicentenary Website Geymt 8 febrúar 2007 í Wayback Machine from Danish Broadcasting Corp. (DR)- Greinar á dönsku og ensku.
- Andersen's Fairy Tales public domain audio book at LibriVox
- Hans Christian Andersen: Fairy Tales and Stories
- The Orders and Medals Society of Denmark Geymt 20 nóvember 2005 í Wayback Machine hefur lýsingur af Hans Christian Andersen.
- Hans Christian Andersen Fairy Tales á ensku og russnesku
- Verk eftir Hans Christian Andersen hjá Project Gutenberg
- Hans Christian Andersen online portrait gallery by global contemporary artists Geymt 14 september 2007 í Wayback Machine
- The Oxford Complete edition of Fairy Tales & other stories, Illustrated book 1914, his complete works 1835 to 1872 (á ensku)