Litla stúlkan með eldspýturnar
Litla stúlkan með eldspýturnar (danska: Den Lille Pige med Svovlstikkerne) er ævintýri eftir danska skáldið og rithöfundinn H.C. Andersen um fátæka stúlku sem deyr úr kulda þar sem hún selur eldspýtur á götum borgarinnar á gamlárskvöld. Sagan kom fyrst út árið 1845 í Dansk Folkekalender.