Húsmargfætla
Húsmargfætla (fræðiheiti: Scutigera coleoptrata) er gul-grá margfætla af Scutigeromorpha ættbálki.
Húsmargfætla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Scutigera coleoptrata Linnaeus, 1758 |
Húsmargfætlan er skordýraæta sem nærist m.a. á minni kóngulóm, veggjalúsum, termítum, kakkalökkum, silfurskottum, maurum og klafhölum. Hún drepur bráðina með eitruðu biti. Vegna afráns á skordýrum er hún vinsæll lífrænn meindýraeyðir.