Áramótaskaup 2010

Áramótaskaupið 2010 var sýnt þann 31. desember 2010, en tökur hófust í nóvember. Sama handritshöfundateymi var við gerð skaupsins og frá fyrra ári, þau Anna Svava Knútsdóttir, Ari Eldjárn, Halldór E. Högurður, Ottó Geir Borg og Sævar Sigurgeirsson. Leikstjóri var Gunnar Björn Guðmundsson.

Skaupið
TegundGrín
HandritAnna Svava Knútsdóttir
Ari Eldjárn
Halldór E. Högurður
Ottó Geir Borg
Sævar Sigurgeirsson
LokastefGleðilegt nýár
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2009
FramhaldÁramótaskaup 2011
Tenglar
IMDb tengill
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.