Guðjón Ernir Hrafnkelsson
íslenskur knattspyrnumaður
Guðjón Ernir Hrafnkelsson (f. 19. ágúst 2001) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann er hægri bakvörður hjá ÍBV.
Guðjón Ernir | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Guðjón Ernir Hrafnkelsson | |
Fæðingardagur | 19. ágúst 2001 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 185 cm | |
Leikstaða | Hægri Bakvörður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | ÍBV | |
Númer | 15 | |
Yngriflokkaferill | ||
2007-2017 | Höttur | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2017-2019 | Höttur | 24 (1) |
2019 | Höttur/Huginn | 22 (2) |
2020- | ÍBV | 46 (2) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Fótboltaferill
breytaÁ árunum 2017-2019 spilaði Guðjón í meistaraflokksliði Hattar í 3. deild karla. Hann hlaut verðlaunin íþróttamaður Hattar árið 2019.[2] 6. janúar 2020 skrifaði Guðjón undir þriggja ára samning við ÍBV sem þá lék í 1. deild karla. Guðjón hefur einnig verið valinn í U-19 ára hóp landsliðs í fótbólta.[3]
Einkalíf
breytaGuðjón ólst upp í fellunum í grand við Egilsstaði og Fellabæ. Á árunum 2017-2019 var Guðjón í Menntaskólanum á Egilsstöðum.