Guðjón Ernir Hrafnkelsson

íslenskur knattspyrnumaður

Guðjón Ernir Hrafnkelsson (f. 19. ágúst 2001) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann er hægri bakvörður hjá ÍBV.

Guðjón Ernir
Upplýsingar
Fullt nafn Guðjón Ernir Hrafnkelsson
Fæðingardagur 19. ágúst 2001 (2001-08-19) (22 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 185 cm
Leikstaða Hægri Bakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið ÍBV
Númer 15
Yngriflokkaferill
2007-2017 Höttur
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2017-2019 Höttur 24 (1)
2019 Höttur/Huginn 22 (2)
2020- ÍBV 46 (2)

[1]

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Fótboltaferill breyta

Á árunum 2017-2019 spilaði Guðjón í meistaraflokksliði Hattar í 3. deild karla. Hann hlaut verðlaunin íþróttamaður Hattar árið 2019.[2] 6. janúar 2020 skrifaði Guðjón undir þriggja ára samning við ÍBV sem þá lék í 1. deild karla. Guðjón hefur einnig verið valinn í U-19 ára hóp landsliðs í fótbólta.[3]

Einkalíf breyta

Guðjón ólst upp í fellunum í grand við Egilsstaði og Fellabæ. Á árunum 2017-2019 var Guðjón í Menntaskólanum á Egilsstöðum.

Tilvísanir breyta

  1. https://www.ksi.is/mot/leikmadur/?leikmadur=288885
  2. https://hottur.is/ithrottafolk-hattar/
  3. https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2020/01/06/fra_austfjordum_til_vestmannaeyja/
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.