Guðbjörg Gunnarsdóttir

Íslensk knattspyrnukona

Guðbjörg Gunnarsdóttir (f. 18. maí 1985) er íslensk knattspyrnukona. Hún leikur nú með Djurgårdens IF Dam.

Guðbjörg Gunnarsdóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Guðbjörg Gunnarsdóttir
Fæðingardagur 18. maí 1985 (1985-05-18) (38 ára)
Fæðingarstaður    Hafnarfjörður, Ísland
Hæð 178 cm
Leikstaða markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Djurgårdens IF Dam
Númer 1
Yngriflokkaferill
FH
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2000-2002 FH 28 (0)
2003-2008 Valur 86 (0)
2009- Djurgårdens IF Dam 39 (0)
Landsliðsferill2
2000-2002
2001-2004
2003-2006
2004-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
12 (0)
14 (0)
11 (0)
17 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 16. ágúst 2009.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
24. október 2010.

Afrek breyta

  • Íslandsmeistari fjórum sinnum
  • Bikarmeistari tvisvar sinnum.

Heimildir breyta

  • „KSÍ - EM stelpurnar - Guðbjörg Gunnarsdóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
   Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.