Graslaukur

Graslaukur (fræðiheiti: Allium schoenoprasum) er minnsta lauktegundin, upprunnin í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Hann vex í klösum og eru blöðin nýtt með því að saxa þau út í mat sem krydd. Hann er líka nýttur sem skordýrafæla í matjurtagörðum.

Graslaukur
Allium schoenoprasum(01).jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Æðplöntur (Tracheobionta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Undirflokkur: Liliidae
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. schoenoprasum

Tvínefni
Allium schoenoprasum
L.

TenglarBreyta

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.