Matjurtagarður

Matjurtagarðar í Rúmeníu

Matjurtagarður, kálgarður eða kartöflugarður er garður sem ætlaður er til matjurtaræktunar til heimilisnota, andstætt grasflötum og skrautjurtagörðum. Oftast er áhersla á ræktun einærs grænmetis eins og kálplantna, rótarávaxta, salats, matlauka eða kartaflna, en matjurtagarðar eru líka notaðir til að rækta fjölærar kryddjurtir eða aðrar fjölærar matjurtir eins og ávaxtatré.

Tengt efniBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.