Grant Show (fæddur Grant Alan Show, 27. febrúar 1962) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Melrose Place, Point Pleasant og Swingtown.

Grant Show
Grant Show á tökustað Accidentally on Purpose
Grant Show á tökustað Accidentally on Purpose
Upplýsingar
FæddurGrant Alan Show
27. febrúar 1962 (1962-02-27) (62 ára)
Ár virkur1985 -
Helstu hlutverk
Jake Hanson í Melrose Place
Lucas Boyd í Point Pleasant
Tom Decker í Swingtown

Einkalíf

breyta

Show fæddist í Detroit, Michigan en ólst upp í San Jose, Kaliforníu. Hann stundaði nám í leiklist við Kaliforníuháskólann í Los Angeles, ásamt því að stunda nám við London Academy of Music and Dramatic Art.[1]

Var hann giftur Pollyanna McIntosh frá 2004-2011.[2]

Ferill

breyta

Leikhús

breyta

Show hefur komið fram í leikritum á borð við On The Waterfront, The Boys of Winter og The Glass Menagerie. [3][4]

Sjónvarp

breyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Show var árið 1985 í ABC Afterschool Specials. Lék hann í sápuóperunni Ryan´s Hope sem Ricky Hyde, frá 1984-1987. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Saturday Night Live, Ed, Six Feet Under, Grey's Anatomy, CSI: Crime Scene Investigation og Burn Notice.

Árið 1992 var honum boðið eitt af aðahlutverkunum í Melrose Place sem Jake Hanson, sem hann lék til ársins 1997. Lék hann einnig persónuna í Beverly Hills 90210 og í Models, Inc. Síðan árið 2008 lék hann Tom Decker í Swingtown en aðeins ein sería var framleidd.

Show hefur leikið stór gestahlutverk í Strong Medicine sem Bend Sanderson, í Point Pleasant sem Lucas Boyd, í Accidentally on Purpose sem James, og í Private Practice sem Archer Montgomery.

Kvikmyndir

breyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Show var árið 1992 í A Woman, Her Men, and Her Futon. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Raw Footage, The Girl Next Door og Fucken' Americans.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1992 A Woman, Her Men, and Her Futon Randy
2004 Marmalade Aiden
2007 Raw Footage Mitch Graham
2007 The Girl Next Door Mr. Moran
2011 All Ages Night Jeff Markham
2011 Fucken´ Americans John
2011 Comin Up For Air Bill Kvikmyndatökum lokið
2012 Fxxxen Americans John Kvikmyndatökum lokið
2012 Mindfield Murphy Kvikmyndatökum lokið
2012 The Possession Brett Kvikmyndatökum lokið
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1985 ABC Aftershoocl Specials Gregory Prince III Þáttur: Cindy Eller: A Modern Fairy Tale
1986 The Love Boat Christopher Stuart 2 þættir
1984-1987 Ryan´s Hope Rick Hyde 5 þættir
1989 When We Were Young Michael Stefanos Sjónvarpsmynd
1988-1990 True Blue Lögreglumaðurinn Casey Pierce 12 þættir
1990 Lucky Chances Marco Sjónvarps míní-sería
1992 Treacherous Crossing ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1992 Beverly Hills 90210 Jake Hanson 2 þættir
1992 Coopersmith C.D. Coopersmith Sjónvarpsmynd
1994 Burke´s Law Dash Thornton Þáttur: Who Killed the Starlet
1994 Models, Inc Jake Hanson Þáttur: Pilot
1994 Texas Travis Sjónvarpsmynd
1995 Between Love and Honor Steve Allie Collura Sjónvarpsmynd
1995 Saturday Night Live Jake Hanson Þáttur: Laura Leighton/Rancid
óskráður á lista
1996 Pretty Poison Dennis Pitt Sjónvarpsmynd
1997 Mother Knows Best Ted Rogers Sjónvarpsmynd
1992-1997 Melrose Place Jake Hanson 158 þættir
1997 The Price of Heaven Jerry Shand Sjónvarpsmynd
1998 Ice Robert Drake Sjónvarpsmynd
1999 Partners Elliott Thompson Þáttur: A Beautiful Day
1999 The Alchemists Connor Molloy Sjónvarpsmynd
2000 Ed Troy McCallum Þáttur: Your Life Is Know
2001 UC: Undercover John Keller 2 þættir
2002 Six Feet Under Scott Axelrod 3 þættir
2002 Arli$$ Trevor Lawson Þáttur: Playing It Safe
2003 Encrypt Garth Sjónvarpsmynd
2003 Sex & the Single Mom Alex Lofton Sjónvarpsmynd
2004 Mystery Girl Christopher Sullivan Sjónvarpsmynd
2004 Homeland Security Bradley Brand Sjónvarpsmynd
2004 Strong Medicine Ben Sanderson 5 þættir
2005 More Sex & the Single Mom Alex Lofton Sjónvarpsmynd
2005-2006 Beautiful People Daniel Kerr 4 þættir
2005-2006 Point Pleasant Lucas Boyd 13 þættir
2007 Dirt Jack Dawson 4 þættir
2008 Swingtown Tom Decker 13 þættir
2009 Grey's Anatomy Archer Montogomery Þáttur: Before and After
2009 Natalee Holloway Jug Twitty Sjónvarpsmynd
2010 Scoundrels Alan Markham Þáttur: Liar, Liar, Pants on Fire
2009-2010 Accidentally on Purpose James 16 þættir
2010 Private Practice Archer Montgomery 7 þættir
2011 Big Love Goji Guru 5 þættir
2011 Justice for Natalee Holloway Jug Twitty Sjónvarpsmynd
2011 Burn Notice Max 3 þættir
2011-2012 CSI: Crime Scene Investigation Fulltrúinn Viggo McQuaid 2 þættir
2012 Devious Maids Spence Davis Sjónvarpsmynd
Kvikmyndatökur í gangi

Verðlaun og tilnefningar

breyta

Daytime Emmy-verðlaunin

  • 1987: Tilnefndur sem besti ungi leikari í dramaseríu fyrir Ryan's Hope.

Soap Opera Digest-verðlaunin

  • 1986: Tilnefndur sem besti ungi leikari í dagseríu fyrir Ryan's Hope.

Tilvísanir

breyta

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta