Grænlendingur
Grænlendingur getur átt við eftirfarandi:
- Ínúítaættaður íbúi á Grænlandi sem hefur grænlensku að móðurmáli
- Hver sá sem býr á Grænlandi, 20% Grænlendinga eru innflytjendur og afkomendur þeirra og allflestir eru frá Danmörku.
- Norræna menn (einkum Íslendinga og Norðmenn) sem numu land á Grænlandi um árið 1000 og afkomendur þeirra sem bjuggu þar í nærri 450 ár. Þeir eru nefndir í Íslendingasögunum (einkum í Eiríks sögu rauða, Grænlendinga sögu, Grænlendinga þætti og Íslendingabók Ara fróða).
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Grænlendingur.