Grænlendinga saga
Grænlendinga saga er eitt af söguritum íslendingasagnanna og segir frá sama efni og Eiríks saga rauða en að ýmsu leyti á annan veg. Grænlendinga saga er líklega rituð fyrir miðja 13. öld. Hún er varðveitt í Flateyjarbók.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- Grænlendinga saga; af Snerpu.is
- Kennsluefni um Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða[óvirkur tengill] Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur, 2010
- Vestur til Vínlands Geymt 20 október 2004 í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni Vefur nemenda FVA um Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða, 2000
Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.