Grænlendinga saga
Grænlendinga saga er eitt af söguritum íslendingasagnanna og segir frá sama efni og Eiríks saga rauða en að ýmsu leyti á annan veg. Grænlendinga saga er líklega rituð fyrir miðja 13. öld. Hún er varðveitt í Flateyjarbók.
Tengt efniBreyta
TenglarBreyta
- Grænlendinga saga; af Snerpu.is
- Kennsluefni um Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur, 2010
- Vestur til Vínlands Vefur nemenda FVA um Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða, 2000
Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.