Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu
(Endurbeint frá Gíneska karlalandsliðið í knattpyrnu)
Gíneska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Gíneu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur best náð 2. sæti í Afríkukeppninni.
Íþróttasamband | (Franska: Fédération Guinéenne de Football) Gíneska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Kaba Diawara | ||
Fyrirliði | Naby Keïta | ||
Leikvangur | 28. september leikvangurinn; Général Lansana Conté leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 83 (23. júní 2022) 22 (ág. 2006, jan. 2007) 123 (maí 2003) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-2 gegn Tógó, 9. maí 1962. | |||
Stærsti sigur | |||
14-0 gegn Máritaníu, 20. maí 1972. | |||
Mesta tap | |||
0-6 gegn Zaire, 2. júlí 1972. |