Gráösp (fræðiheiti: Populus x canescens) er tré af víðisætt. Það er blendingur blæaspar (Populus tremula) og silfuraspar (Populus alba) sem hefur komið fram náttúrulega þar sem útbreiðslusvæði þeirra er liggja saman.

Gráösp

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Aspir (Populus)
Geiri: Populus
Tegund:
Blæösp (P. tremula)

Tvínefni
Populus x canescens
L.
Útbreiðsla blæaspar
Útbreiðsla silfuraspar
Gráösp í Hellisgerði Fjær á mynd.

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.