Gluggi er í tölvum kassalaga svæði sem inniheldur eitthvert viðmót sem sýnir notandanum upplýsingar og leyfir notandanum að koma með ílagsgögn fyrir einhver forrit.