Gljúfralaukur (fræðiheiti: Allium brandegeei)[1] er tegund af laukplöntum ættuð frá vesturhluta Bandaríkjanna. Hann hefur fundist í Colorado, Utah, Idaho, austur Oregon Montana (Park County), og Nevada (Elko County), .[2][3]

Gljúfralaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. brandegeei

Tvínefni
Allium brandegeei
S.Wats.
Samheiti
  • Allium diehlii (M.E. Jones) M.E. Jones
  • Allium minimum M.E. Jones
  • Allium tribracteatum var. diehlii M.E. Jones

Allium brandegeei vex í sendnum, eða grýttum jarðvegi í 1200 - 3300 metra hæð. Hver planta myndar 1 til 5 kringlótta eða egglaga lauka, allt að 1,5 mm í þvermál. Blómin eru bjöllulaga, að 8mm löng, í gisinni blómskipun; krónublöðin eru hvít með grænni eða purpuralitri miðæð.[2][4][5][6]

Tilvísanir breyta

  1. S.Watson, 1882 In: Proc. Amer. Acad. Arts 17: 380
  2. 2,0 2,1 Flora of North America v 26 p 266, Allium brandegeei
  3. BONAP (Biota of North America Program) floristic synthesis, Allium brandegeei
  4. Watson, Sereno. 1882. Proceedings of the American Academy of Arts and Sciences 17: 380..
  5. Cronquist, A.J., A. H. Holmgren, N. H. Holmgren & Reveal. 1977. Vascular Plants of the Intermountain West, U.S.A. 6: 1–584. In A.J. Cronquist, A. H. Holmgren, N. H. Holmgren, J. L. Reveal & P. K. Holmgren (eds.) Intermountain Flora. Hafner Pub. Co., New York.
  6. Hitchcock, C. H., A.J. Cronquist, F. M. Ownbey & J. W. Thompson. 1969. Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons. 1: 1–914. In C. L. Hitchcock Vascular Plants of the Pacific Northwest. University of Washington Press, Seattle.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.