Glerlykillinn

norræn bókmenntaverðlaun glæpasagna

Glerlykillinn eru bókmenntaverðlaun sem árlega eru veitt glæpasögu frá Norðurlöndunum.

Verðlaunin eru nefnd eftir skáldsögu Dashiell Hammett, The Glass Key, frá 1931.

Vinningshafar

breyta
Ár Höfundur Titill á frummáli Íslenskur titill Land
1992 Henning Mankell Mördare utan ansikte Morðingi án andlits: glæpasaga Svíþjóð
1993 Peter Høeg Frøken Smillas fornemmelse for sne Lesið í snjóinn Danmörk
1994 Kim Småge Sub Rosa Sub Rosa Noregur
1995 Erik Otto Larsen Masken i spejlet Danmörk
1996 Fredrik Skagen Nattsug Noregur
1997 Karin Fossum Se deg ikke tilbake! Líttu ekki um öxl Noregur
1998 Jo Nesbø Flaggermusmannen Leðurblakan Noregur
1999 Leif Davidsen Limes billede Fest á filmu Danmörk
2000 Håkan Nesser Carambole Svíþjóð
2001 Karin Alvtegen Saknad Týnd Svíþjóð
2002 Arnaldur Indriðason Mýrin Ísland
2003 Arnaldur Indriðason Grafarþögn Ísland
2004 Kurt Aust (Kurt Østergaard) Hjemsøkt Noregur
2005 Anders Roslund og Börge Hellström Odjuret Ófreskjan Svíþjóð
2006 Stieg Larsson Män som hatar kvinnor Karlar sem hata konur Svíþjóð
2007 Matti Rönkä Ystävät kaukana Finnland
2008 Stieg Larsson Luftslottet som sprängdes Loftkastalinn sem hrundi Svíþjóð
2009 Johan Theorin Nattfåk Náttbál Svíþjóð
2010 Jussi Adler-Olsen Flaskepost fra P Flöskuskeyti frá P Danmörk
2011 Leif G. W. Persson Den döende detektiven Svíþjóð
2012 Erik Valeur Det syvende barn Sjöunda barnið Danmörk
2013 Jørn Lier Horst Jakthundene Veiðihundarnir Noregur
2014 Gard Sveen Den siste pilegrimen Noregur
2015 Thomas Rydahl Eremitten Einbúinn Danmörk
2016 Ane Riel Harpiks Danmörk
2017 Malin Persson Giolito Störst av allt Svíþjóð
2018 Camilla Grebe Husdjuret Svíþjóð
2019 Stina Jackson Silvervägen Silfurvegurinn Svíþjóð
2020 Camilla Grebe Skuggjägaren Svíþjóð
2021 Tove Alsterdal Stormfald Blindgöng Svíþjóð
2022 Morten Hesseldahl Mørket under isen Danmörk