GlaxoSmithKline plc (skammstafað sem GSK; LSEGSK, NYSEGSK) er breskt lyfjafyrirtæki. GSK er annað stærsta lyfjafyrirtæki heimsins og er rannsóknabundið fyrirtæki sem framleiðir mörg lyf fyrir miðtauga-, öndunar-, meltingarkerfin; efnaskipta og gegn krabbameini. GSK framleiðir líka tannhirðuvörur, heilsudrykki og lyf fáanleg án lyfseðils. Fyrirtækið er skráð hjá kauphöllinni í London og FTSE 100.

GlaxoSmithKline plc
GlaxoSmithKline logo.svg
Rekstrarform Almenningshlutafélag
Slagorð
Hjáheiti
Stofnað 2000
Stofnandi
Örlög
Staðsetning London, England
Lykilmenn Chris Gent, formaður
Andrew Witty, framkvæmdastjóri
Starfsemi Lyfjaframleiðsla
Heildareignir
Tekjur Dark Green Arrow Up.svg 24,352 milljarðar bandaríkjadala (2008)
Hagnaður f. skatta
Hagnaður e. skatta
Eiginfjárhlutfall
Móðurfyrirtæki
Dótturfyrirtæki
Starfsmenn 103.000
Vefsíða www.gsk.com

GSK myndaðist árið 2000 við sameiningu fyrirtækjanna GlaxoWellcome og SmithKline Beecham. Höfuðstöðvar fyritækisins eru í London í Englandi.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.