Opna aðalvalmynd
Öndunarfæri mannsins.

Öndunarfærin eru eitt af líffærakerfum mannsins sem og annarra spendýra. Þau vinna súrefni úr andrúmslofti og koma því í blóðrásina en taka einnig við úrgangslofttegundum og losar þær úr líkamanum. Öndunarfærum ólíkra dýrahópa er hægt að skipta í fjóra meginflokka;[1] líkamsyfirborð (t.d. svampdýr og liðormar), tálkn (fiskar, froskar), loftgöng (t.d. skordýr) og lungu (spendýr).

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta