Kauphöllin í London

Kauphöllin í London eða LSE (LSELSE, enska: London Stock Exchange) er bresk kauphöll staðsett í London á Bretlandi. Hún var stofnuð 1801 og er ein stærsta kauphöll heims. Mörg erlend fyrirtæki eru skráð í kauphöllina.

Kauphöllin í London
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 1801
Staðsetning Fáni Bretlands London, Bretland
Lykilpersónur Clara Furse
Starfsemi Kauphöll
Tekjur óvíst
Hagnaður e. skatta óvíst
Starfsfólk óvíst
Vefsíða www.londonstockexchange.com

Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru við Paternoster Square nærri Pálskirkjunni í London.