Ginkgoales
(Endurbeint frá Ginkgophyta)
Ginkgoales er ættbálkur fræplantna. Einungis ein tegund af einni ættkvísl er nú til, og munaði mjög litlu að hún dæi út líka.[1][2] Blaðgerð ættbálksins virðist hafa verið óbreytt síðan á miðlífsöld.[3][4] Útbreiðslan var mjög víð, en á Permtímabilinu voru öll meginlöndin saman í einni heimsálfu: Pangeu.
Ginkgoales Tímabil steingervinga: Mið-Perm til nútíma | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blöð og fræ Ginkgo yimaensis (vinstri) Yimaia recurva (uppi til hægri) og Karkenia henanensis (niðri til hægri)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Musteristrjáabálkur greindist frá köngulpálmum á kolatímabilinu.
Myndir af steingervingum
breyta-
Blað af musteristré, 6.7 cm langt með ummerki um nag skordýra. "Klondike Mountain Formation" Washingtonríki, Bandaríkjunum, Eósen, Ypresíum, 49 milljón ára gamalt
-
Blað af Sphenobaiera digitata. Perm
-
Ginkgo biloba, steingerft blað frá Eósen í "Tranquille Shale" í MacAbee, Bresku Kólumbíu, Kanada
-
Steingervingur af Ginkgo huttoni.
-
Steingervingur af Ginkgoites huttoni
Tilvísanir
breyta- ↑ Ginkgo biloba in Gymnosperm Database. Christopher J. Earle
- ↑ „Ginkgo biloba | Conifer Species“. American Conifer Society (enska). Sótt 17. apríl 2021.
- ↑ Stull, Gregory W.; Qu, Xiao-Jian; Parins-Fukuchi, Caroline; Yang, Ying-Ying; Yang, Jun-Bo; Yang, Zhi-Yun; Hu, Yi; Ma, Hong; Soltis, Pamela S.; Soltis, Douglas E.; Li, De-Zhu (19. júlí 2021). „Gene duplications and phylogenomic conflict underlie major pulses of phenotypic evolution in gymnosperms“. Nature Plants (enska). 7 (8): 1015–1025. doi:10.1038/s41477-021-00964-4. ISSN 2055-0278.
- ↑ Zhou, Zhi-Yan (mars 2009). „An overview of fossil Ginkgoales“. Palaeoworld (enska). 18 (1): 1–22. doi:10.1016/j.palwor.2009.01.001.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ginkgoales.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ginkgoales.