Gildi (samtök)

Gildi er samtök handverksmanna á ákveðnu sviði. Upprunalega voru gildi skipulögð eins og leynifélag. Tilvera þeirra byggðist oft á starfsleyfi eða einokunarleyfi sem var sérstaklega veitt af yfirvaldi (konungi) þar sem félagar höfðu leyfi til að starfa og versla og eiga verkfæri og hráefni til iðnaðar. Háskólar í Bologna, París og Oxford eru upprunnir úr gildum um 1200.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.