Gestur Einar Jónasson

Gestur Einar Jónasson (f. 4. maí 1950) er íslenskur leikari og útvarpsmaður.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1982 Með allt á hreinu Barþjónn
1986 Stella í orlofi Georg
1989 Kristnihald undir Jökli Helgi Lángvetningur
1992 Karlakórinn Hekla Kórfélagi
1994 Skýjahöllin Lögregluþjónn
2002 Stella í framboði Goggi fréttamaður

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.