Geithvönn

(Endurbeint frá Geitla)

Geithvönn,[1] geitla,[1] snókahvönn,[1] geitnahvönn (fræðiheiti: Angelica sylvestris)[1] er tvíær jurt af sveipjurtaætt.[1] Fyrra árið vaxa aðeins blöð, en seinna árið nær holur stofninn allt að eins og hálfs metra hæð. Hún þekkist frá ætihvönn á blómunum, en geithvönn er með flata, hvíta sveipi. Blöðin eru einnig bládöggvuð og , smærri og fíntenntari.[2][3]

Geithvönn
Illustration Angelica silvestris0.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Magnoliophyta)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asteridae
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Hvönn (Angelica)
Tegund:
A. sylvestris

Tvínefni
Angelica sylvestris
L.

HeimildirBreyta

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Orðið „geithvönn“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Plöntuheiti“:íslenska: „geithvönn“, „snókahvönn“, „geitla“ Orðið „geithvönn“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Matarorð úr jurtaríkinu“:íslenska: „geithvönn“, „snókahvönn“, „geitla“
  2. „Woodland Angelica - Angelica sylvestris“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. september 2011. Sótt 4. ágúst 2011.
  3. Brickell, Christopher, ritstjóri (2008). The Royal Horticultural Society A-Z Encyclopedia of Garden Plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. ISBN 9781405332965.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.