Íslensk málstöð (komið á fót 1985) var skrifstofa og framkvæmdastofnun Íslenskrar málnefndar. Íslensk málstöð var sameinuð fleiri stofnunum á sviði íslenskra fræða árið 2006, í Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Málræktarsvið stofnunarinnar sinnir verkefnum sem áður voru unnin á Íslenskri málstöð.

Tenglar breyta